Færslur: 2013 Maí

31.05.2013 20:45

Stigandi ve 77

                Stigandi Ve 77

31.05.2013 17:59

5423 Nói EA 611

             Nói EA 611 ©  mynd þorgeir Baldursson  2013

                                   Glæsilegt Fley ©  Mynd þorgeir Baldursson 2013

          Einn fallegasti trébáturinn i Eyfiska flotanum © mynd þorgeir Baldursson

                  Kallinn i Brúnni Davið Hauksson © mynd Þorgeir Baldursson 2013

              Kokkurinn i Lúgarnum klár með steikina © mynd þorgeir Baldursson 2013

   Feðgarnir Sigurður Heiðar Daviðsson og Davið Hauksson © mynd þorgeir Baldursson 2013

                      Tekur sig vel út á pollinum © Mynd þorgeir Baldursson 2013

                  Á útleið kokkurinn á Útkikki © mynd þorgeir Baldursson 2013

                 smá stamp  vanir menn hér á ferð © mynd þorgeir Baldursson 2013
Svona er lifið Hjá þessum heiðursmönnum Sem að gera út trébáta úr bótinni á Akureyri

30.05.2013 16:33

Birtingur NK 124 á heimleið Nýskveraður

               Birtingur NK 124 á siglingu á Eyjafirði i dag © Mynd þorgeir Baldursson 2013

           Birtingur Nk 124 á heimleið um kl 15 i dag © mynd Þorgeir Baldursson 2013

 Birtingur Nk 124 og Börkur Nk 122 við bryggju á Akureyri i morgun © mynd þorgeir Baldursson


 

26.05.2013 00:21

Pétur Mikli og Siglingaklúbburinn Nökkvi

      Flutninga pramminn Pétur Mikli á Pollinum i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 2013

          Öflugur Flutningaprammi flytur stórgrýti i aðstöðu Nökkvamanna © mynd þorgeir 2013

     Birjað að staðsetja hvar á að sleppa niður Hlassinu © mynd þorgeir Baldursson 2013

Það er með mikilli gleði sem ég get sett þessa frétt inn á heimasíðuna okkar en fyrsti hluti framkvæmda við nýtt afhafnasvæði fyrir Nökkva hófst í dag.  Á  háfjöru í dag  fór fyrsta grafan inn á grynningarnar á Leirunni og hóf að moka upp sandi í nýja uppfyllingu. Við munum lofa Nökkvamönnum vítt og breytt að fylgjast náið með framkvæmdum hér á heimasíðunni og sendum öllum kærar kveðjur í tilefni dagsins. Næstu daga munum við halda upp á þetta tilefni og bjóða félögum okkar að koma og þyggja veitingar og sjá teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum. Með bestu kveðju frá stjórn Nökkva, Rúnar Þór formaður Nökkva.

23.05.2013 22:53

Slippurinn i dag

          Beitir NK 123 Geir ÞH 150 og Birtingur NK 124 © mynd þorgeir Baldursson 2013

 Sjöfn EA óli Gisla HU Beitir NK Geir ÞH og Birtingur NK © Mynd þorgeir Baldursson 2013

      Jón Kjartansson SU 111 Tekin úr flotkvinni i dag ©Mynd Þorgeir Baldurson 2013
Talsvert var um að vera i slippnum i dag Jón Kjartansson fór niður úr kvinni eitthvað stýrisvandamál hjá þeim og Beitir NK fór upp verið er að legjja lokahönd á vinnu við Birting NK ásamt þvi að verið er að græja Geir ÞH til rækjuveiða og Óla Gisla HU til Makrilveiða hjá DNG

23.05.2013 01:43

Húni og Knörrinn koma úr Hringferðinni

         Knörrinn og Húni 11 koma til Akureyrar i kvöld © Mynd þorgeir Baldursson 2013

             komið að leiðarlokum i bili © Mynd þorgeir Baldursson 2013

Nú skömmu eftir miðnættið komu til Akureyrar Húni 11 og Knörrinn en þessir tveir Eikarbátar eru sem kunnugt er 50 ára á þessu ári og var þessi ferð farin meðal annas til að sýna ibúum þessa lands mikilvægi þess að eiga skipasmiði og lika hitt að það þarf að varðveita eikarbáta ekki setja þá uppá land þar fúna þeir bara og verða ónýtir eftir stuttan tima af samtölum siðuritara við skipverja var mikil gleði i hópnum þótt að svolitið hafi brælt á köflum en að lokum voru allir sælir og ánægðir með ferðina

19.05.2013 13:43

Skálaberg RE7 kemur til Reykjavikur

                      2850- Skálaberg RE 7 © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

                Skálaberg RE á leið til Hafnar i Rvik © mynd þorgeir Baldursson 2013

               Skömmu fyrir komuna til Rvikur © mynd Þorgeir Baldursson 2013

                    Skálaberg komið innfyrir sjö baujuna © mynd Þorgeir Baldursson

   Glæsilegasta skip Flotans siglir inn til heimahafnar © mynd Þorgeir Baldursson 2013
Eitt Glæsilegasta skip flotans Skálaberg RE 7 kom til hafnar i Reykjavik i vikunni skipið er griðarlega stórt og glæsilegt og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið 

15.05.2013 23:00

2850-Skálaberg RE 7

                          2850 Skálaberg RE 7 mynd Aðalsteinn Helgasson 
Nýjasta  skip flotans Skálaberg lagði af stað frá Kanarieyjum fyrir nokkrum dögum og er væntanlegt til hafnar i Reykjavik i fyrramálið 

13.05.2013 18:18

7040- Eiður ÓF 13

                              7040-Eiður ÓF 13 © mynd þorgeir Baldursson 2013

                             Eiður ÓF 13 © mynd Þorgeir Baldursson 2013

               7040 Eiður ÓF mikið breyrtur © mynd þorgeir Baldursson 2013

                          Nokkrir dropar i Bliðunni © mynd þorgeir Baldursson 2013

                         Útstim á fullri ferð © mynd þorgeir Baldursson 2013
Eiður ÓF 13 hefur alldeilis fengið andlitsliftingu frá þvi að báturinn Hét Kristjan EA núverandi eigandi Hermann Daðasson tók bátinn gjörsamlega i nefið og er hann nú með glæsilegustu bátunum i Bótinni sem að er aðstaðn sem að trillukarlarnir hafa fyrir sig fleiri færslur koma þaðan næstu daga 

12.05.2013 15:45

7758-Viðir EA 423 Nýr bátur á Akureyri

                       7758- Viðir EA 423 © Mynd þorgeir Baldursson  2013

            Viðir EA á siglingu Kaldbakur i bakgrunni © mynd þorgeir Baldursson 2013

                       Viðir EA 423 er Glæsilegur bátur © mynd þorgeir Baldursson 2013

                       Á fullri ferð á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson 2013
Nú fyrir skemmstu var sjósettur Sómi 870 á Akureyri 
sem að er i eigu Magnúsar Ingólfssonar og Finns V Gunnarssonar báturinn er hinn glæsilegasti i alla staði og ber eigendum vitni um glæsilegan smekk varðandi frágang og alla vinnu i kringum hann eftirfarandi upplýsingar komu frá eigandum hans
Hér koma smá uppls um Víði EA 423 7758

Báturinn er af gerðinni Sómi 870.  Hann er frábrugðinn hefðbundnum Sóma 870 þar sem hann er hækkaður um 15 cm.

Báturinn var keyptur plastklár og dreginn norður til Akureyrar í byrjun nóvember 2012.  Síðan hefur verið unnið við klára bátinn hér á Akureyri af Finni og Magnúsi.

Í bátnum er Volvo D6 330 ha vél með hældrifi, nýjustu siglingar og fiskileitartæki og DNG handfærarúllur.  Í botn lestar bátsins komast 9 stk af 380 lítra körum ásamt tveim í lestarkarm.

Í prufusiglingu gekk báturinn rúmar 30 mílur.  Á 25 mílna hraða við bestu skilyrði eyðir vélin 1,5 lítra á sjómílu.

 
               

11.05.2013 23:04

Eikarskipin Húni II og Knörrinn, 50 ára, sigla umhverfis Ísland

                              Húnasöngurinn © mynd þorgeir Baldursson 2013

            Dansinn dunar um borð i Húna 11 i dag © mynd þorgeir Baldursson 2013

                 Ættingjar  Kvöddu sina nánustu © mynd þorgeir Baldursson 2013   

                      Alsælir með gang mála © mynd þorgeir Baldursson 2013

                          Áhöfnin á Húna 11 i dag © mynd þorgeir Baldursson 2013

       Skipstjórinn Ellert Guðjónsson i brúarglugganum © mynd þorgeir Baldursson 2013

             Viðir Benidiktsson sleppir springnum © mynd þorgeir Baldursson 2013

                                 Lagt ihann © Mynd þorgeir Baldursson 2013

                    Á Eyjafirði um kl 13 i dag © mynd þorgeir Baldursson 2013
Áhöfn Húna eru Ellert Guðjónsson skipstjóri, Gylfi Baldvinsson Stýrimaður,
 Valur Hólm Sigurjónsson Vélstjóri, Ágúst Einarsson Vélstjóri,Stefán Guðmundsson ,
Sigtryggur Gislasson, Davið Hauksson,Ingi Pétursson,Gunnar Árnasson ,Lárus List,Steini Pje
Gylfi Guðmarsson,Árni Björn Árnasson,Fjóla Stefánsdóttir ,Auður Helena,Margret Jónsdóttir,
Dagrún Mattiasdóttir nokkrir farþegar fara hluta leiðarinnar þau eru Kristján Stefánsson 
Hallur Heimisson og Jói Patró .Vaktirnar eru 
3 A-frá 08-12og 20-24 
   B-vakt 16-20 og 04-08
   C vakt frá 12-16 og 24-04
Nú eru fimmtíu ár frá því að happafleytunum Knerrinum og Húna II var hleypt af stokkunum á Akureyri, báðir eru þeir hannaðir af annáluðum skipasmíðameistara, Tryggva Gunnarssyni. Að tilefni hálfrar aldar afmælisins leggja Norðursigling og Hollvinir Húna í hringsiglingu um landið á skipunum tveimur.
Ferðinni er ætlað að vekja athygli á strandmenningu og mikilvægi slíkra skipa í sögu íslendinga og þeirri arfleifð sem í þeim býr.
Bæði eru skipin smíðuð úr bestu eik og hönnuð til að standast válynd veður og sjólag við Íslandsstrendur. Knörrinn er 15,15 metra, 19,27 lesta stokkbyrt þilfarsskip og Húni II er 27,48 metra, 117,98 lesta stokkbyrt þilfarsskip.  Þrátt fyrir umtalsverðan stærðarmun, má glögglega sjá skyldleikann í skrokklaginu og styrkleikann í yfirbragðinu.
Sigling Húna II og Knarrarins hefst í dag, Húni II leggur upp frá Akureyri og skipin sameinast á Húsavík þar sem hin sameiginlega sigling hefst þegar lagt verður úr Húsavíkurhöfn um kl. 22 í kvöld.
Ferðaáætlunin er eftirfarandi:

11.maí Húsavík 20:00-22:00
12.maí Vopnafjörður 20:00-22:00
13.maí Neskaupstaður 10:00-12:00
13.maí Eskifjörður 17:00- 19:00
14.maí Breiðdalsvík 17:00-19:00
15.maí Höfn í Hornafirði 20:00-22:00
16.maí Vestmannaeyjar 20:00-22:00
17.-18.maí Reykjavík, Bátahátíð við Víkina, Sjóminjasafn. Boðið í siglingu kl. 10:00. Skipin til sýnis 13:00-17:00
 19.maí Bíldudalur 20:00-22:00
20.maí Þingeyri 09:00-11:00
20.maí Ísafjörður 20:00-22:00
21.maí Skagaströnd 20:00-22:00 22.maí
Siglufjörður 15:00-17:00
22.maí Akureyri, ferðalok um miðnættið

11.05.2013 22:20

Stamsund N11-VV Solvær

                     Stamsund  N-11-VV © mynd Þorgeir Baldursson 2013

               Stamsund N-11-VV Solvær Norge © mynd þorgeir Baldursson 2013
Norski togarinn Stamsund hélt frá Akureyri i kvöld eftir að hafa verið i endurbótum i slippnum 
undanfarnar vikur 

10.05.2013 21:44

7683- Elin ÞH 7 eftir Lengingu sjósett i morgun

           Elin ÞhH 7 Sjósett i morgun á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson 10 mai 2013

   Viðar Sigurðsson gerir klárt fyrir Sjósetningu i morgun ©mynd þorgeir Baldursson 2013

                           Báturinn Látinn siga i sjó © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

                            7683- Elin ÞH 7 Mynd þorgeir Baldursson 10 mai 2013

                          Elin ÞH 7 Fyrir lengingu © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             Elin ÞH 7 2012 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Eins og sjá má var Elin ÞH lengd um 2,4 metra og skipt um vélVolvo Penta sem að er 225 hp með dual pró og er ganghraðinn 25- 30 milur eftir afla og aðstæðum verkið var unnið hjá bátasmiðju Baldurs Halldórssonar á Hliðarenda og niðursetning vélarinnar á verkstæði Brimborgar á Akureyri sem að er umboðsaðili Volvo Penta

09.05.2013 22:24

Flutningaskipið Fernanda

             Flutningaskipið Frenanda © mynd þorgeir Baldursson mai 2013

                        Við bryggju i Krossanesi © mynd þorgeir 2013

                      Skipið er skráð i Portsmouth og er leiguskip © mynd þorgeir 2013

        Eitthvað hefur farmurinn verið illa sjóbúinn © mynd þorgeir Baldursson 2013

                      Sekkir á við og dreif um lestina © mynd þorgeir 2013

                og Áhafnarmeðlimir i óða önn að laga til © mynd þorgeir 2013

                     Fernanda i Krossanesi © mynd Þorgeir Baldursson 2013

skipið var að koma til Akureyrar með Hveiti og repjufræ sem að notað er i fóðurverksmiðjuna Laxá
Þetta skip strandaði við Sandgerði fyrir nokkru siðan og þurfti landhelgisgæslan að koma að björgun Áhafnarinnar en ég held að það hafi tekist giftusamlega

09.05.2013 12:32

Slippurinn i Gær

                   Húni 2 i slippnum i gær © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

                    Að mörgu að hyggja fyrir ferðina um helgina © mynd þorgeir 2013

               2197-Örvar SK 2 nýskveraður © mynd þorgeir Baldursson 2013

          Norski togarinn Stamsund er að verða klár © mynd þorgeir Baldursson 2013

                 Tumi EA 84 og Óli Gisla HU 112 © Mynd þorgeir Baldursson 2013
Talsvert er að gera i slippnum nú þegar  loksins fer að vora og margir útgerðarmenn keppast þá við að skvera skipin sin fyrir sumarið þar á meðal er eikarbáturinn Húni annar sem að heldur i hringferð um landið NK laugardag 11 mai (nánar um það á Laugardaginn) Togarinn Örvar i eigu Fisk Seafood hefur verið i hefðbundnu viðhaldi einnig norski togarinn Stamsund sem að er i eigu Aker Seafood sem að er eitt stæðsta sjávarútvegsfyrirtæki þar i landi siðan er vert að geta þess að plastbáturinn Óli Gisla HU 112 verður útbúinn á makrilveiðar það er dótturfyrirtæki slippsins Dng sem að sér um þá hlið málsins 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is